Verið velkomin á
Hótel Vos
Hotel Vos er lítið fjölskyldurekið hótel sem leggur áherslu á persónulega þjónustu. Hótelið er á einni hæð og býður uppá 18 herbergi, öll með sérbaðherbergi, sjónvarpi, nettengingu og aðgangur að heitum potti. Veitingastaðurinn er nútímalegur og býður upp á úrval girnilegura forrétta, aðalrétta og eftirrétta.
Við erum staðsett við bæinn Nordur-Nyjabæ í Þykkvibæ, um 17 km suðvestur frá Hellu. Þykkvibær er elsta sveitaþorp á Íslandi og var í um 1000 ár eina sveitþorpið á Íslandi. Það er þekkt fyrir að rækta kartöflur en saga kartöfluræktuna í bænum nær aftur til ársins 1900.
Þú getur slakað á og notið lífsins á Hótel VOS.
Verið velkomin á
Hótel Vos
Hotel Vos er lítið fjölskyldurekið hótel sem leggur áherslu á persónulega þjónustu. Hótelið er á einni hæð og býður uppá 18 herbergi, öll með sérbaðherbergi, sjónvarpi, nettengingu og aðgangur að heitum potti. Veitingastaðurinn er nútímalegur og býður upp á úrval girnilegura forrétta, aðalrétta og eftirrétta.
Við erum staðsett við bæinn Nordur-Nyjabæ í Þykkvibæ, um 17 km suðvestur frá Hellu. Þykkvibær er elsta sveitaþorp á Íslandi og var í um 1000 ár eina sveitþorpið á Íslandi. Það er þekkt fyrir að rækta kartöflur en saga kartöfluræktuna í bænum nær aftur til ársins 1900.
Þú getur slakað á og notið lífsins á Hótel VOS.
Standard herbergi
Fyrir 2 fullorðna
17 fermetrar
2 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm
Sérbaðherbergi, aðgangur að heitum potti
Sérinngangur, flatskjár, skrifborð, hárblásari og hreinlætisvörur
Frítt kaffi, te og kakó í sameiginlegri setustofu
Superior herbergi
Fyrir 2 fullorðna
20 fermetrar
2 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm
Sérbaðherbergi, aðgangur að heitum potti
Sérinngangur, flatskjár, skrifborð, hárblásari og hreinlætisvörur. Möguleiki á auka rúmi.
Frítt kaffi, te og kakó í sameiginlegri setustofu
Fjölskylduherbergi
Fyrir 3 fullorðna
26 fermetrar
3 einstaklingsrúm eða 1 hjónarúm og 1 einstaklingsrúm
Sérbaðherbergi. Aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Aðgangur að heitum potti.
Sérinngangur, flatskjár, skrifborð, sófi, hárblásari og hreinlætisvörur. Möguleiki á auka rúmi.
Frítt kaffi, te og kakó í sameiginlegri setustofu
AFÞREYING
Um svæðið
Hótel Vos er frábærlega staðsett á suðurströnd Íslands, með margar af helstu náttúruperlum svæðisins í næsta nágrenni. Hótelið er aðeins 18 km frá Hellu og 30 km frá Hvolsvelli.
Á svæðinu í kringum hótelið má finna fjöldan allan af ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða uppá fjölbreyttar dagsferðir. Við mælum sérstaklega með hestaferðum og jöklaferðum.
Við erum búin að taka saman það helsta sem svæðið býður uppá á TourDesk síðunni okkar, en þar er hægt að finna sumar -og vetrarferðir sem henta ölllum aldurshópum og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Ef þú ert í vafa, eða vilt fá frekari ráðgjöf varðandi svæðið, er þér velkomið að hafa samband við okkur en starfsfólk okkar er alltaf tilbúið til að aðstoða gesti við að gera dvölina á svæðinu sem ánægjulegasta.

Matur og drykkur á hótel vos
Veitingar
Við mælum með því að bóka borð fyrirfram.
Veitingastaðurinn á Hótel VOS nútímalegur og bjartur en þar eru sæti fyrir 50 manns.
Matseðillinn samanstendur af fjölbreyttum og ljúffengum réttum, með áherslu á staðbundið, fersku og hágæða hráefnum. Við bjóðum einnig uppá hópseðill fyrir hópa með fleiri en 10 manns.
Við mælum með að hafa samband á info@hotelvos.is eða í síma 554 8800 fyrir borðabókanir.
Gagnlegar upplýsingar
Gott að vita
Innritun
Innritun er frá klukkan 16:00 og til 21:00 á komudegi. Vinsamlegast hafðu samband við mótttöku ef þú vilt innrita þig eftir klukkan 21:00.
Aðgengi
Öll herbergi eru staðsett á fyrstu hæð og fjölskylduherbergin eru með aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Best er að láta vita við bókun ef þörf er á aðgengi fyrir hreyfihamlaða.
Húsreglur
Hótel Vos er reykingarlaus gististaður og gæludýr eru ekki leyfð. Viðburðir eru ekki leyfðir án samþykkis og við biðjum gesti um að sýna almenna tillitsemi við aðra gesti og starfsfólk.
Morgunmatur
Morgunmatur er innifalinn ef bókað er beint af vefsíðu en annars er hægt er að kaupa morgunverð á hótelinu gegn gjaldi. Heimabakað brauð og sætabrauð, álegg, te og kaffi er meðal annars í boði í morgunverðarhlaðborði Hótel Vos.
Móttaka
Móttakan er opin til kl 21:00 alla daga. Starfsfólk móttökunnar geta aðstoðað gesti við farangurgeymslu og bókun á dagsferðum eða bílaleigubíla.
Afbókanir
Ef gestir vilja afbóka, þurfa þeir að gera það með 48 tíma fyrirvara til þess að fá endurgreitt. Þetta er með fyrirvara um breytingar en við mælum með að allir kynni sér afbókunarskilyrði áður en bókað er.
hVAR ERUM VIÐ?
Staðsetning
Hótelið er við Norður-Nýibær í Þykkvibæ við Suðurströnd Íslands, um 18 km suðvestur frá Hellu.
Akstursleiðbeiningar: Þegar komið er frá Reykjavík, á þjóðvegi 1, þá beygir þú til hægri á vegi nr. 25 rétt áður en komið er inn í Hellu (eða vinstri beygju rétt eftir að komið er framhjá Hellu ef þú ert að koma frá hinni áttinni) – þar sérðu skilti sem segir Þykkvibær, þá keyrir þú um það bil 16 km. Þá ættir þú að sjá þorp (Þykkvibær) á hægri hönd en beygir til vinstri og keyrir í um 400 metra hæð. Beygðu að lokum til hægri og þá kemur þú að Hótel VOS.
Einhverjar spurningar?
Hafa samband
info@hotelvos.is
+354 554 8800
Þykkvibær, Norður Nýjabæ, 851 Hella
Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum

Kennitala: 621200-3130
VSK: 123804