



Hótel Vos
Hotel Vos er lítið fjölskyldurekið hótel sem leggur áherslu á persónulega þjónustu. Hótelið er á einni hæð og býður uppá 18 herbergi, öll með sérbaðherbergi, sjónvarpi, nettengingu og aðgangur að heitum potti. Veitingastaðurinn er nútímalegur og býður upp á úrval girnilegura forrétta, aðalrétta og eftirrétta.
Við erum staðsett við bæinn Nordur-Nyjabæ í Þykkvibæ, um 17 km suðvestur frá Hellu. Þykkvibær er elsta sveitaþorp á Íslandi og var í um 1000 ár eina sveitþorpið á Íslandi. Það er þekkt fyrir að rækta kartöflur en saga kartöfluræktuna í bænum nær aftur til ársins 1900.
Þú getur slakað á og notið lífsins á Hótel VOS.
Select Language